Copycat

Titill: Copycat.

 

Copycat kápan.

 

Útgáfuár: 1995.

 

Útgáfufyrirtæki: Regency Enterprises.

 

Dreyfingaraðili: Warner Bros.

 

Land: Bandaríkin.

 

Framleiðandi: Arnon Milchan & Mark Tarlov.

 

Lengd: 2:03 mín.

 

Stjörnur: 6,6* (Imdb) og 7,5 + 6,4* (RottenTomatoes).

 

Leikstjóri: Jon Amiel (1948- ). London, England.

 

Aðrar myndir sama leikstjóra: The Silent Twin (heimildamynd) 1985, The Singing Detective (sjónvarpssería) 1986, Queen of Hearts (1989), Tune in Tomorrow (1990), Sommersby (1993), The Man Who Knew Too Little (1997), Entrapment (1999), The Core (2003), Creation (2009) og The Poisoners (væntanleg 2017).

 

Handrit: Ann Biderman og David Madsen.

 

Tónlist: Christopher Young.

 

Kvikmyndataka: László Kovács.

 

Klipping: Jim Clark.

 

Tekjur: 32.051.917$. Kostnaður: 20.000.000$ = 12 milljónir í plús!

 

Slagorð: Did you know that more books have been written about Jack the Ripper than Abraham Lincoln. It's a sick world, isn't it Hellen?

 

Trailer: Gerið svo vel.

 

http://www.youtube.com/v/lsmXhM4yfU0

 

Leikarar: / Hlutverk:

 

Dr. Helen Hudson.

Sigourney Weaver = Dr. Helen Hudson. Réttarsálfræðingur.

 

Holly Hunter = M. J. Monahan.

Holly Hunter = M. J. Monahan. Rannsóknarlögreglukona.

 

Dermot Mulroney = Reuben Goetz.

Dermot Mulroney = Reuben Goetz. Rannsóknarlögreglumaður og helsti samstarfsmaður Monahans.

 

Peter Foley.

William McNamara = Peter Foley. Hermikrákumorðinginn.

 

Daryll Lee Cullum.

Harry Connick Jr. =Daryll Lee Cullum. Fangelsaði glæpamaðurinn sem reyndi að drepa Helen Hudson sálfræðing.

 

J. E. Freeman = Lt. Thomas Quinn.

J. E. Freeman = Lt. Thomas Quinn. Lögreglumaður, liðsforingi, þ.e. yfirmaður Goetz og Monahan.

 

Nicoletti.

Will Patton = Nicoletti, lögreglumaðurinn sem var áður með Monahan, og er almennt nokkuð leiðinlegur gaur.

 

John Rothman = Andy,

John Rothman = Andy, samkynhneigði sambýlismaður Helenar.

 

Mínúturnar:

001 = Texti.

002 = Dr. Helen Hudson (Sigourney Weaver) er að halda fyrirlestur um raðmorðingja í bandarískum háskóla.

004 = Hudson segir raðmorðingja ekki geðveika útlits og biður alla karlmenn í salnum að standa upp. Hún minnkar stöðugt hópinn með því að láta þá sem eru yngri en 25 ára og eldri en 35 ára að setjast, líka þá sem eru asískir, o.s.frv. og í lokin eru bara fáir eftir. Hudson sýnir myndir af þeim á vegg og læðir inn myndum af þekktum raðmorðingjum inn á milli (tókuð þið eftir því?). Allt í einu sér hún andlit í salnum sem hún kannast við. Hudson panikerar, en áttar sig þá á því að þetta er ímyndun hennar. Áfallastreituröskun?

005 = Við tökum eftir að lögreglumenn gæta Hudson. Sérstaklega þegar hún fer á salernið. Hún sér að inn á einum básnum er kona - allavega kvenmansskór - en þegar Hudson kemur sér fyrir á næsta bás við hliðina á þá fer karlmaður úr kvenmannsskónum, klifrar yfir til hennar og reynir að hengja hana. Ein lögregla heyrir læti og kemur inn. Glæpamaðurinn kemur þá aftan að honum og drepur hann bæði með hníf og byssu. Síðan snýr hann sér aftur að Hudson ...

010 = Tveir rannsóknarlögreglumenn eru að æfa sig í skotfimi. Þeir eru félagarnir: Kvenrannsóknarlögreglukonan M. J. Monahan (Holly Hunter) og karlrannsóknarmaðurinn Reuben Goetz (Dermot Mulroney). Á æfingunni skýtur Goetz of mörgum skotum á brúðu af glæpamanni, en Monahan of fáum. Hvort er rétt?

013 = Einhver er að fylgjast með ungri stúlku að hlaupa. Hann tekur hana upp á myndband og vinnur með myndefnið - klippir það til.

 

014-17 og 037-39 = ALBERT DeSALVO - THE BOSTON STRANGLER.

 

http://www.documentingreality.com/forum/f237/boston-strangler-crime-scene-photos-96682/

 

015 = Rannsóknarlögregluparið mætir á nýjan morðstað. Blaðakona spyr þau á leiðinni hvort þetta þriðja morð sýni að það sé raðmorðingi í San Fransisco. Lögreglukonan neitar að svara. Hún skoðar líkið með lækni, sem segir henni að það hafi verið kyrt. Lögreglukonan finnur á sér að búið sé að hreyfa við morðstaðnum - en það má alls ekki gera. Þá kemur í ljós að lögreglustórinn hefur látið fjarlægja slaufu úr nælonsokkum sem bundnir voru um háls fórnarlambsins (hvað merkir það?). Hann vill ekki að blaðamenn komist að því strax.

020 = Réttarsálfræðingurinn dr. Helen Hudson er heimavið og fer á netið að spjalla á vandamálalínum. Hún virðist eiga erfitt með að fara út úr húsi. Hvaða sálfræðilega vandamál er það?

021 = Lögreglumaðurinn Nicoletti (Will Patton) er að yfirheyra mann sem játar á sig morðið. Hann er greinilega ekki að gera það í fyrsta sinn og er rekinn út, um það bil þegar það gerist, þá sjáum við ungan dreng.

023 = Þegar einum vitleysingi er hent út af lögreglustöðinni fyrir falskar játningar þá sjáum við herra X - tókuð þið eftir honum? Hann hefur nú þegar sést nokkrum sinnum!

024 = Monahan svarar símtali frá Helen Hudson (sem hefur endurtekið hring í lögregluna með upplýsingar um málið), en Monahan vill ekki gefa upp nafn sitt. Flestum lögreglumönnunum þykir hún kol-rugluð.

025 = Daryll Lee Cullum (Harry Connick Jr.) er morðinginn.

 

027-8 og 060-62 = Dr. HELEN HUDSON

 

027 = Monahan spyr lögreglustjórann hvort hún megi nota sálfræðinginn dr. Helen Hudson, sem kannski hefur eitthvað til málanna að leggja, en hann neitar. Hún segir að enginn á deildinni hafi áður unnið við raðmorðingja rannsóknir. Lögreglustjórinn mótmælir og segir að hann hafi unnið að Zodiac málinu! Monahan móðgar hann þá með því að spyrja hvort sá morðingi hafi ekki dáið úr elli! Hún svarar að þótt Helen Hudson sé taugaveikluð, þá geti hún kannski hjálpað.

028 = Lögreglan (Monahan og Goetz) heimsækja Helen Hudson. Hún viðurkennir að hún hafi fengið taugaáfall og svo þegar lögreglukonan sýnir henni myndir af líkunum þá líður yfir hana. Vinur hennar Andy (John Rothman) nær - eins og ekkert sé - í poka og lætur hana anda í hann. Greinilega ekki í fyrsta skiptið sem þetta kemur fyrir. Hann viðurkennir fyrir lögreglumönnunum að hún sé í kvíðakasti og með víðáttufælni (agoraphobia).

033 = Hudson fer að rannsaka nýju morðmálin, sem lögregluparið skildi eftir hjá henni. Henni finnst endurtekið sem að einhver sé inni hjá henni og fær hálfgerða staðfestingu á því þegar hún sér allt í einu rauða kjólinn sinn á rúminu. Var hann ekki hangandi á snaga rétt áðan?

036 = Karlkyns lögreglumönnunum tveimur virðist ekki koma vel saman.

038 = Monahan útskýrir myndirnar sem lögreglan skildi eftir. Hellen áttar sig vel á því að lögreglan setti eina mynd inn til að testa hana. Hún útskýrir fyrir þeim að sú mynd passi ekki, og bendir svo á að hinar myndirnar eru allar eftir sama morðingja. Ekki nóg með það heldur bendir hún á að það vanti á hálsinn á stúlkunni baðinu. Hvernig veist þú um það, spyrja þau? Hún sýnir þeim þá myndir af fórnarlömbum Alberts DeSalvo - The Boston Strangler.

043 = Hudson kallar á lögregluna því að hún fékk ógnvekjandi póst, líklega frá morðingjanum. Monahan og Goetz koma. Þau átta sig á því að þar með er morðinginn orðinn upptekinn af sálfræðingnum. Goetz ákveður að dvelja áfram hjá sálfræðingnum.

048 = Peter Foley (William McNamara) er heima hjá sér. Hann býr með móður sinni. Í kjallaranum eru alls konar tól og tæki, tölvur og ljósmyndir - og nýjasta fórnarlambið lifandi. Hann pyntir hana og virðist ætla að sprauta hana með hreinsivökva.

 

048-54 = BIANCHI & BUONO - THE HILLSIDE STRANGLERS.

 

https://www.pinterest.com/pin/361625045051491537/

 

051 = Morguninn eftir koma lögreglumennirnir á morðstað í hlíð. Stúlka er þar myrt, pyntuð, kyrkt og kynferðislega misnotuð. Skilin eftir við hraðbrautina.

054 = Lögreglukonan spyr Hellen af hverju morðinginn drepur núna allt öðru vísi en áður? En þegar lögreglan hringir og tilkynnir að fundist hafi sæði úr tveimur mönnum þá álykta þau í fyrstu að þetta sé ekki sami morðinginn, þangað til að Hellen áttar sig á því að morðinginn er núna farinn að herma eftir Bianchi og Buono, The Hillside Stranglers.

 

055-059 = DAVID BERKOWITZ - SON OF SAM.

 

http://nodisinfo.com/serial-killer-son-sam-fake/

 

057 = Morðinginn sýnir enn meiri fjölbreytni og með Monahan í símanum þá leiðbeinir hún þeim alveg í gegnum allt málið. Nú er það David Berkowitz sem hann er að herma eftir. Öðru nafni: Son of Sam.

060 = Á sama tíma viðist bíll bila fyrir utan íbúð Helenar Hudson. Öryggisvörður hennar fer að sinna bílnum og á meðan brýst morðinginn inn í íbúð hennar. Hún sér að hann er farinn út. Hudson verður snögghrædd og reynir að fara út úr íbúðinni. Það tekst ekki, en hún nær sér í eldhúshníf. Þegar Goetz kemur loks á staðinn þá áttar morðinginn sig á því að ekki er allt í lagi þá flýr hann. Hudson fríkar út. Hún heimtar sannleikann. Lögreglukonan segir henni að þau átti sig nú á því að raðmorðingi sem hefur drepið 5 manns hafi endurtekið brotist inn í íbúð hennar.

068 = Morðinginn sendir lögreglunni lagið Murder by Numbers með hljómsveitinni Police.

 

068-71 = ED KEMPER - THE CO-ED KILLER.

 

http://truecrimehothouse.tumblr.com/post/59825341253/what-is-your-personal-favorite-serial-killers

 

Dahmer, xxx? og Rifkin

 

http://www.viralnova.com/serial-killer-headlines/

 

Hugrof.

Höfnun (Gacys father, Dahmer...).

Turn murder into art - hann er menntaður og vinnur tæknivinnu.

Fyrst drepa einn og svo Two-soms and threes-somes. Eins og Kemper og Bundy sem seint á ferlinu dráðu fleiri en einn sama daginn.

073 = Hudson er upp í rúmi og sér allt í einu mikið magn maura, undir rúminu er afskorinn fingur og eintak af bókinni: My Life With a Murderer. Það er bókin sem Hudson skrifaði. Þar stendur: Hey doc. Hope you like the book. Love and sloppy kisses. Cullum. Þetta eru greinilega skilaboð frá glæpamanninum (Daryll Lee Cullum) í upphafsatriðinu, en er hann ekki í fangelsi!?

 

074-077 = PETER KURTEN

 

https://www.tumblr.com/search/vampire%20of%20dusseldorf

 

075 = Lögreglan ákveður að tala á netinu um. Hann viðurkennir strax að Peter Kurten hafi komið í heimsókn til sýn í fangelsið. Og skrifað honum oft. Cullum segir henni alla söguna, en neitar þó að gefa upp heimilisfang nema hún sendi honum nokkur sett af árituðum og notuðum nærbuxum.

079 = Á lögreglustöðinni kemur upp mál vegna þess að einn maður úr kínahverfinu nær byssu. Hann kemst út á gang, en þar nær lögreglukonan að skjóta hann í öxlina, en hann nær samt að rísa upp og skjóta Reuben til dauða.

084 = Lögreglukonan fer heim til Helenar Hudson og tilynnir að Reuben sé látinn. Á sama augnabliki hringir "Peter Kurten" í hana af hommaklúbbi. Hann spilar hluta af fyrirlestri hennar og þá átta þær sig á því að hann er að drepa í þeirri röð sem að hún kynnti raðmorðingjana. Næsta mun hann herma eftir Dahmer og loks eftir Bundy. Það reynist rétt ályktað.

 

086-88 = JEFFREY DAHMER.

 

https://www.pinterest.com/pin/505740233127193586/

 

086 = Lík Andys finnst höfuðlaust í vatni. Helen ályktar að hann muni næst drepa eins og Bundy. Líklega seinustu morð hans, þegar hann réðst inn á kvennadorm og drap þar þrjár konur í einu. Hann þóttist vera fatlaður og keyrði Volkswagen bjöllu.

090 = Lögreglan fær vitni sem þekkti "Peter Kurten." Hann heitir Peter Foley, frá Baly city. Lögreglan fer heim til hans, en þar er móði rhans látin og um það bil að kvikna í húsinu. Þeir halda að hann hafi brunnið inni.

 

094 - 095 = TED BUNDY.

 

http://slideplayer.com/slide/1701656/

 

095 = Tveir lögreglumenn hringja bjöllunni hjá Helen. Hún opnar fyrir þeim, en þá er annar þeirra morðinginn með gísl með sér. Hann drepur gíslinn og dópar Helen. Lögreglukonan er á leiðinni til hennar og sér þá annan lögrelumann myrtan. Þegar hún kemur á staðinn þá sér hún upptöku af Peter með Helen sofandi í rauða kjólnum. Peter ögrar henni og segir að hún viti hvar hún finni þau.

 

098-100 = COPYCAT KILLER.

 

098 = Peter er búinn að hengja Helen upp á salerninu rétt eins og í upphafi myndarinnar. Hann stillir öllu eins upp. Peter segir: Did you know that more books have been written about Jack the Ripper than Abraham Lincoln. It's a sick world, isn't it Hellen?

100 = Helen svarar honum: You are just a sick boring little kid copycat.

103 = Monahan er komin inn á salernið, en þar platar Peter hana með því að þykjast vera lögreglumaðurinn. Peter nær að skjóta hana tvisvar, en þá bregður Helen á það ráð að reyna að hengja sig. Peter vill það ekki og reynir að losa hana og hún nær að særa hann. Hún sleppur upp á þak með víðáttufælnina.

160-58 = Upp á þakinu er lokaatriðið.

158 mín THE END.

 

Copycat

Hugtakið "copycat" kom fyrst fyrir við rannsókn Jack the Ripper málsins sem átti sér stað fyrir meira en 100 árum. Þá voru menn ekki vissir (og eru það raunar ekki enn) hvort öll 5 morðin hafi verið framkvæmd af sama manninum (sumir vilja snúa þessu við og segja Ripper morðin fleiri - enn mikið í umræðunni). Er þetta alvöru vandamál í dag?

 

  • Dæmi 1. Scream: A 24-year-old young man, Thierry Jaradin, stabbed a young girl, Alisson Cambier, 30 times; similar to the way the victim was stabbed in the movie. He had been wearing the Ghostface costume, and later confessed that he had planned the murder in a similar way to the movie.
  • Dæmi 2. Fight Club: There have been many incidents inspired by the movie. One of the incidents occurred in 2009 during the Memorial Day weekend in New York City. Bombs were set off in various locations supposedly representing their oppression. Kyle Shaw was found guilty, and was himself a member of the local fight club.
  • Dæmi 3: Saw: In Salt Lake City two teenage boys were turned in after they had been overheard that they were planning on kidnapping, torturing and murdering people. The boys had been planning on teaching a few people, who had been harming others, a lesson. They had also set up cameras around so they could record their killings. In Tennessee, two girls were charged with phone harassment after they had left a 52-year-old woman a voicemail (similar to the ones in the movie) stating that they had her friend and were about to release a toxic gas. The voicemail stated that the woman could either risk her life to save her friend, or let her friend die.
  • Dæmi 4. The Dark Knight: has inspired many copycat crimes. In 2012, a shooting in a movie theatre filled with Batman fans occurred, where the perpetrator yelled "I am the Joker!". In 2010, a Wisconsin man assaulted his cousin and girlfriend, dressed as the Joker, when he found them sleeping together. In 2009, a young girl attacked her teacher with a razor blade. Her face had been painted in a similar way to the Joker.
  • Dæmi 5. Friday the 13th Part V: A New Beginning: Roy Burns uses the evidences of the main antagonist of most of the films Jason Voorhees to become a spree killer just like Jason himself as well as the latter's mother Pamela from the original film to kill everyone at Pinehurst which housed patients with all many kinds of disorders after he was devastated from seeing his son Joey killed by an annoyed Vic.
  • Dæmi 6. Detention: Sander committed serial killings in Grizzly Lake inspired by a horror movie Cinderhella and was disguised as such idol character, which brought the manager to confine the group of pupils who searched for him before being killed by Sander himself. Sander was actually killed when he grabbed Riley Jones while the company managed to lure him into the time machine after revealing his identity to them.

 

Morð hafa einnig verið framin til að herma eftir þekktum morðingjum. Nokkur dæmi:

  • Dæmi 1. Zodiac Killer: After twenty years of the original killer, Eddie Seda attacked victims in a similar manner in New York City, killing his victims with a homemade gun. He left similar notes at the scene of the crime, as well as sent cryptic letters to the police. Unlike The Zodiac Killer he was eventually caught because of the fingerprints that he had left behind on the notes.
  • Dæmi 2. Jack the Ripper: Derek Brown, 48, was found guilty of killing two young women in a similar way as the ripper. He had targeted the two women, one a prostitute and the other a street vendor; because he had believed that the two would not have been noticed missing. The two bodies were never found, but it is said that he may have dismembered the women in his bathtub and later disposed of the bodies.
  • Dæmi 3. Murder-Suicide: Murder suicides have inspired many notable mass shootings, in which the killer goes on a shooting rampage before shooting himself. There have been a wide range of similar cases that include many school shootings, work rampages etc. Most of these incidents happen in a particular time and area where incidents like these are common.
  • Dæmi 4. Chicago Tylenol murders: In 1982, seven people had died after taking the over-the-counter Tylenol after it had been laced with cyanide. Deaths in a similar fashion occurred a few years later. A woman was found dead after she had taken two Tylenol pills which had also been laced with cyanide. In another case, a woman was found guilty of tampering with Excedrin, which caused the death of two individuals, as well as her husband.
  • Heimild: https://en.wikipedia.org/wiki/Copycat_crime