Spotlight

Titill: Spotlight.

 

Spotlight 2015 kápan.

 

Útgáfuár: 2015.

 

Útgáfufyrirtæki: Anonymous Content, First Look Media, Participant Media & Rocklin/Faust.

 

Dreyfingaraðili: Open Road Films.

 

Land: Bandaríkin.

 

Framleiðandi: Blye Pagon Faust, Steve Grolin, Nichole Rocklin & Michael Sugar.

 

Lengd: 129 mínútur.

 

Stjörnur: 8,2* (Imdb) og 9,6* + 9,5* (RottenTomatoes).

 

Leikstjóri: Thomas Joseph "Tom" McCarthy (Bandaríkin, 1966).

 

Aðrar myndir sama leikstjóraStation Agent (2003) er fyrsta kvikmyndin sem Tom leikstýrði, hann skrifaði einnig handritið. The Visitor (2007), en báðar þessar myndir þóttu frumlegar og fengu ýmis verðlaun. Síðar leikstýrði hann mynd um reynslu sína af háskólaglímu Win Win (2011). Tom hefur líka leikið mikið, bæði í kvikmyndum (t.d. í Meet the Parents og Good Night, and Good Luck) og sjónvarpsþáttum (t.d. The Wire, Boston Public og Law & Order). Loks hefur Tom fengið ýmis verlaun fyrir kvikmyndahandrit í leikstjórn annarra (t.d. Up frá 2009).

 

Handrit: Josh Singer og leikstjórinn.

 

Tónlist: Howard Shore.

 

Kvikmyndataka: Masanobu Takayanagi.

 

Klipping: Tom McArdie.

 

Kostnaður:20.000.000$/ Kostnaður: 53,5.000.000$ = 33 millnónir í plús nú þegar!

 

Slagorð: These crimes were unimaginable, and that they could've been countenanced and enabled by such an iconic institution, it gave us so much energy to pursue the story and get the story and make it public. -Walter Robinson, NPR, October 2015

 

Trailer: Gerið svo vel.

 

https://www.youtube.com/watch?v=EwdCIpbTN5g

 

Leikarar/Hlutverk:

 

Michael Rezendes.

Mark Ruffalo = Michael Rezendes, rannsóknarblaðamaður.

 

Walter "Bobby" Robinson.

Michael Keaton = Walter "Robby" Robinson, yfirmaður Spotlight, rannsóknarblaðamannadeildar Boston Globe dagblaðsins.

 

Sacha Pfeiffer.

Rachel McAdams = Sacha Pfeiffer, rannsóknarblaðakona.

 

Marty Baron, leikarinn til vinstri.

Liev Schreiber = Marty Baron, nýráðinn ritstjóri Boston Globe dagblaðsins.

 

Bradlee J. Leikarinn er til vinstri.

John Slattery = Ben Bradlee Jr. Næst æðsti starfsmaður Boston Globe tímaritsins, aðstoðarritstjóri.

 

Brian d'Arcy James = Matt Carroll

Brian d'Arcy James = Matt Carroll, þriðji og seinast rannsóknarblaðamaður Spotlight deildarinnar.

 

sss

Stanley Tucci = Mitchell Garabedian, sjálfstætt starfandi lögfræðingur, sem vinnur mikið með misnotkunarkærur.

 

Gene Amoroso = Stephen Kurkjian, almennur rannsóknarblaðamaður Boston Globe.

 

Jamey Sheridan = Jim Sullivan, lögfræðingurinn sem semur beint við ákærendur kaþólsku kirkjunnar.

 

Marty Baron

Billy Crudup = Eric MacLeish, lögfræðingur.

 

Maureen Keiller = Eileen McNamara, blaðakona á Boston Globe.

 

Richerd Jenkins = Richard Sipe, klínískur sálfræðingur, sem veitir rannsóknarblaðamönnunum mikilvægar upplýsingar í síma, sést aldrei í myndinni.

 

Paul Guilfoyle = Peter Conley

Paul Guilfoyle = Peter Conley, talsmaður kaþólsku kirkjunnar, sem endurtekið reynir að fá Bobby til að hætta rannsókninni.

Bernard Law kardináli.

Len Cariou = Bernard Cardinal Law, æðsti biskup kaþólsku kirkjunnar í Boston. Á myndinni er hann við messu í Vatikaninu, en hann varð að segja af sér árið 2002 í Boston framhaldi af greinaskrifum Boston Globe. Hann var samt hækkaður í tign og færður yfir í Vatikanið.

 

Neal Huff = Phil Saviano, eitt fórnarlamba kaþólsku prestanna, sem stofnaði samtökin: SNAP.

 

Michael Cyril Creighton = Joe Crowley, xxx.

 

Laurei Heneman = Constance Sweeney, dómari, sú sem ákvað að leyfa Boston Globe dagblaðinu að fá upplýsingar sam haldið hafði verið leyndum.

 

Rannsóknarblaðamenn

Hér er allt gengið, sá hluti Boston Globe tímaritsins, sem sér um "spotlight," en það er rannsóknarteymi sem tekur sér að rannsaka eitthvað álitlegt mál í kjölinn. Fram að því að nýr ritstjóri kemur á blaðið þá hafa þau mátt velja sín mál sjálf, en Cohen biður þau að rannsaka þetta mál sérstaklega.

 

adf

 

Biskupar og Páfar

Nýlega birtist þessi frétt á RÚV:

 

http://www.ruv.is/frett/pafinn-atti-vinkonu

 

Based on actual events (based on a true story)

REEL FACE: REAL FACE:
Michael Keaton as Walter Robinson
Michael Keaton Born: September 5, 1951 Birthplace: Coraopolis, Pennsylvania, USA
Walter V. Robinson
Walter "Robby" Robinson Born: January 13, 1946 Birthplace: Boston, Massachusetts, USA Position: Reporter, Editor, Spotlight Team Leader
Mark Ruffalo as Mike Rezendes
Mark Ruffalo Born: November 22, 1967 Birthplace: Kenosha, Wisconsin, USA
Michael Rezendes
Michael Rezendes Birthplace: Bangor, Maine, USA Position: Reporter
Rachel McAdams as Sacha Pfeiffer
Rachel McAdams Born: November 17, 1978 Birthplace: London, Ontario, Canada
Sacha Pfeiffer
Sacha Pfeiffer Born: September 7, 1971 Birthplace:Columbus, Ohio, USA Position: Reporter
Liev Schreiber as Marty Baron
Liev Schreiber Born: October 4, 1967 Birthplace: San Francisco, California, USA
Marty Baron
Martin "Marty" Baron Born: February 24, 1954 Birthplace: Tampa, Florida, USAPosition: Editor-in-Chief
Brian d'Arcy James as Matt Carroll
Brian d'Arcy James Born: July 1, 1968 Birthplace: Saginaw, Michigan, USA
Matt Carroll

Matt Carroll

Position: Reporter

John Slattery as Ben Bradlee Jr.
John Slattery Born: August 13, 1962 Birthplace: Boston, Massachusetts, USA
Ben Bradlee Jr.
Ben Bradlee Jr. Born: August 7, 1948 Birthplace:Manchester, New Hampshire, USA Position: Assistant Managing Editor
Gene Amoroso as Steve Kurkjian
Gene Amoroso
Stephen A. Kurkjian
Stephen Kurkjian Born: August 28, 1943 Birthplace: Boston, Massachusetts, USA Position: Reporter
Stanley Tucci as Mitchell Garabedian
Stanley Tucci Born: November 11, 1960 Birthplace: Peekskill, New York, USA
Mitchell Garabedian
Mitchell Garabedian Born: July 17, 1951 Birthplace:Lawrence, Massachusetts, USA
Billy Crudup as Eric MacLeish
Billy Crudup Born: July 8, 1968 Birthplace: Manhasset, New York, USA
Eric MacLeish (born Roderick MacLeish Jr.)
Eric MacLeish Born: October 31, 1952 Birthplace: Boston, Massachusetts, USA
Len Cariou as Cardinal Bernard Law
Len Cariou Born: September 30, 1939 Birthplace: Winnipeg, Manitoba, Canada
Cardinal Bernard Francis Law
Cardinal Bernard Law Born: November 4, 1931 Birthplace: Torreón, Mexico
Neal Huff
Neal Huff Birthplace: New York City, New York, USA
Phil Saviano
Phil Saviano Born: November 28, 1961 Birthplace: E Boston, Massachusetts, USA Victim

Netverkefni:

  1. Spotlight er ekki framleidd í Hollywood, heldur af óháðum aðilum. Samt slær hún öllum myndum við í aðsókn og umsögnum (væntanlega í verðlaunum líka). Hvað sérð þú við myndina sem gerir hana svona góða? Nefndu minnst 3 atriði.
  2. Spotlight er mjög hæg, sérstaklega til að byrja með, en svo magnast spennan. Hvernig býr leikstjórinn til þessa spennu (án kappakstra, slagsmála í vöruskemmu, morða og dularfullra leyniganga)? Nefndu aftur minnst 3 atriði.
  3. Nýlega birtist frétt að seinasta páfa, ekki þeim sem nú er við völd, heldur þar á undan. Hvað segir í þessari frétt og hvernig tengist það þema Spotlight myndarinnar?
  4. Hver eru tengsl kvikmyndanna Spotlight annars vegar og Primal Fear hins vegar? Útskýrðu svar þitt.
  5. Mundu loks að skrifa þitt persónulega álit á myndinni.