Johnny English

Titill: Johnny English Reborn.

 

Johnny English Reborn kápan.

 

Útgáfuár: 2011.

 

Útgáfufyrirtæki: StudioCanal, Relativity Media & Working Title Films.

 

Dreyfingaraðili: Universal Pictures.

 

Land: Bretland.

 

Framleiðandi: Tim Bevan, Eric Fellner & Chris Clark.

 

Lengd: 101 mínútur.

 

Stjörnur: 6,3* (Imdb) og 3,9* + 4,4* (RottenTomatoes).

 

Leikstjóri: Oliver Parker (London, England, 1960- ).

Aðrar myndir sama leikstjóra: Othello (1995), An Ideal Husband (1999), The Importance of Being Earnest (2002), The Private Life of Samuel Pepys (2003), Fade to Black (2006), I Really Hate My Job (2007), St Trinian's (2007), Dorian Gray (2009), St Trinian's 2: The Legend of Fritton's Gold (2009), Dad´s Army (2016) og loks væntanleg mynd: Pure (2016).

 

Handrit: Hamish McColl eftir sögu William Davies.

 

Tónlist: Ilan Eshkeri.

 

Kvikmyndataka: Danny Cohen.

 

Klipping: Guy Bensley.

 

Kostnaður: 45.000.000$/ Tekjur: 160.000.000$ = 115 milljónir dollara í plús.

 

Slagorð: XXX?

 

Trailer: Gerið svo vel.

https://www.youtube.com/watch?v=JSg2tgnvtgY

 

Leikarar/Hlutverk:

Johnny English.

Rowan Atkinson = Johnny English, M17 njósnari.

 

Pamela Thornton.

Gillian Anderson = Pamela Thornton/Pegasus, nýji yfirmaðurinn hjá M17.

 

Kate Sumner.

Rosamund Pike = Kate Sumner, atferlissálfræðingurinn hjá M17.

 

ambrose

Dominic West = Simon Ambrose, M17 njósnari og líka þriðji og síðasti meðlimur Vortex.

 

tucker

Daniel Kaluuya = Colin Tucker, njósnari og sérlegur aðstoðarmaður Johnny English.

 

Patch Quartermain.

Tim McInnerny = Patch Quartermain, enn einn M17 njósnari og "quartermaster."

 

Artem Karlenko.

Mark Ivanir = Artem Karlenko (eða Sergei Pudovkin), fyrrverandi njósnari fyrir KGB í Sovétríkjunum, sem sveik þá og fór yfir í M17. Leikur tveimur skjöldum.

 

Titus Fisher.

Richard Schiff = Titus Fisher, fyrrverandi CIA njósnari, sem er nú fyrsti meðlimur Vortex.

 

Killer Cleaner.

Pik-Sen Lim = Killer Cleaner, sem endurtekið á í útistöðum við Johnny English, en er handtekinn af Royal Guards.

 

Burn Gorman = Slaterher, spilltur M17 njósnari og aðstoðarmaður Ambrose.

 

Joséphine de La Baume = Madeleine, kvenndi sem tengist Ambrose.

 

Stephen Campbell Moore = Breski forsætisráðherrann.

 

Lobo Chan = Xiang Ping, kínverski forsætisráðherrann.

 

Ting Wang.

Togo Igawa = Ting Wang, gúru frá Tíbet, kennari Johnny English og svefn-njósnari fyrir M17.

 

Ellen Thomas = Móðir Colin Tucker, aðstoðarmanns Johnny English.

 

Miles Jupp = Tæknimaður hjá M17.

 

Mínúturnar:

001 = Textinn.

1:21 = THE END.

 

Spurningar:

  1.          Hvaða fjögur einkenni koma fram í þessari mynd sem passa við gríngreiningu Rowan Atkinson (sjá blaðið sem þið fenguð í síðasta tíma).
  2.           Hvað aðferðir notaði hann til að sýna þessi einkenni (sjá blað).
  3.          Hvað fannst þér vera fyndið sem passaði ekki við gríngreininguna.
  4.          Fá grín myndir fáar stjörnur miðað við aðrar myndir? (skoða http://www.imdb.com/)
  5.         Eru grínmyndir vanmetnar, t.d. hefur grínmynd fengið Óskarsverðlaun?
  6.         Segðu í vönduðu máli álit þitt á myndinni. Ekki gleyma að rökstyðja skoðun þína.