Zodiac

Titill: Zodiac.

 

Zodiac kápan.

 

Útgáfuár: 2007.

 

Útgáfufyrirtæki: Phoenix Pictures.

 

Dreyfingaraðili: Paramount Pictures & Warner Bros.

 

Land: Bandaríkin.

 

Framleiðandi: Mike Medavoy, Arnold W. Messer, Ceán Chaffin, Bradley J. Fischer & James Vanderbilt.

 

Lengd: 158 mínútur.

 

Stjörnur: 7,7* (Imdb) og 8,9* + 7,7* (RottenTomatoes).

 

Leikstjóri: David Fincher (Denver, Colorado, USA, 1962- ).

 

Aðrar myndir sama leikstjóraAlien 3 (1992), Seven (1995), The Game (1997), Fight Club (1999), Panic Room (2002), The Curious Case of Benjamin Button (2008), The Social Network (2010), The Girl with the Dragon Tattoo (2011) og loks nýlega stórmyndin Gone Girl (2014).

 

graysmith

 

Handrit: James Vanderbilt, byggt á bókinni Zodiac eftir Robert Graysmith.

 

Graysmith book

 

Tónlist: David Shire.

 

Kvikmyndataka: Harris Savides.

 

Klipping: Angus Wall.

 

Kostnaður: 65.000.000$/ Tekjur: 84.800.000$ = Nærri 20 milljónir dollara í plús.

 

Slagorð: Do?

 

Trailer: Gerið svo vel.

 

https://www.youtube.com/watch?v=ZVipbvDWbJI

 

Leikarar/Hlutverk:

 

Robert Graysmith, starfandi teiknari á San Francisco Chronicle dagblaðinu.

Jake Gyllenhaal = Robert Graysmith, teiknari hjá San Francisco Chronicle dagblaðinu.

 

David Toschi.

Mark Ruffalo = David Toschi, SFPD rannsóknarlögreglumaður.

 

Paul Avery.

Robert Downey, Jr. = Paul Avery, blaðamaðurinn á San Francisco Chronicle, sá sem skrifaði fyrir þá um málið.

 

William Armstrong.

Anthony Edwards = William Armstrong, SFPD rannsóknarlögreglumaður.

 

Melvin Bell.

Brian Cox = Melvin Bell, vel metinn sjálfstætt starfandi lögfræðingur, sá sem fékk persónulegar bréfasendingar frá Zodiac.

 

Jack Mulanaz.

Elias Koetas = Jack Mulanaz, sergant. Lögreglumaður frá Vallejo héraðinu.

 

Ken Narlow.

Donal Logue = Ken Narlow, lögreglumaður frá Napa héraðinu.

 

Arthur Leigh Allen.

John Carroll Lynch = Arthur Leigh Allen, sá sem helst var grunaður, en hann var aldrei sakaður um neinn Zodiac glæp.

 

Eins og hér kemur vel fram!

 

Marty Lee.

Dermot Mulroney = Marty Lee, captain, yfirmaður rannsóknarlögreglumannanna Roberts og David.

 

Sherwood Morrill.

Philip Baker Hall = Sherwood Morrill, rithandarsérfræðingur.

 

Melaine Graysmith.

Chloé Sevigny = Melaine Graysmith, eiginkona Roberts.

 

John Getz = Templeton Peck, ritstjóri San Francisco Chronicle.

John Terry = Charles Thieriot

John Terry = Charles Thieriot, annar ritstjóri San Francisco Chronicle.

 

Adam Goldberg = Duffy Jennings

Adam Goldberg = Duffy Jennings, blaðamaður sem í alvöru starfaði á San Francisco Chronicle, sá sem tók við af Avery. Hann fékk bréf frá Zodiac árið 1978.

 

Mínúturnar:

001 = Textinn.

003 = Par er í bíl, en það kemur maður labbandi að bílnum og algerlega óvænt skýtur parið sitjandi í bílnum.

010 = Bréf berst til dagblaðsins San Francisco Chronicle. Það er frá morðingjanum. Blaðamennirnir taka það upp þar sem mjög nákvæmar upplýsingar koma í ljós. Hann krefst þess að blaðsíða með dulmáli (þar sem nafn morðingjans á að koma í ljós) verði umsvifalaust birt í blaðinu.

012 = Paul Avery (Robert Downey, Jr.)  hringir í lögregluna og fær staðfest að þau fyrri morð sem koma fram í bréfinu eru rétt. Þeir ákveða - í samráði við lögregluna - að birta greinina, sem er á einhverju stjörnumerkja (zodiac) táknmáli.

015 = Blaðamennirnir komast að því að einhver kennari er búinn að ráða stjörnumerkin. Þar kemur fram að morðingjanum finnist mest spennandi að drepa menn, því að þeir eru: the most dangerous animal.

017 = Par liggur í magindum í almennings garði og slappar af. Þau sjá mann koma að þeim. Hann er dulbúinn og með byssu. Hann lætur konuna binda manninn. Hann bindur síðan konuna og talar við þau um ýmislegt. Svo stingur hann þau allt í einu með hnífi, þrátt fyrir samstarf þeirra. Að lokum hringir hann í lögregluna og lætur vita af árásinni.

020 = Á dagblaðinu eru menn að velta málinu fyrir sér þegar (skop)- teiknari (cartoonist) blaðsins Robert Graysmith (Jake Gyllenhaal) áttar sig á tengingu. Hann kannast við orðatiltækið: the most dangerous animal og tengir það við kvikmynd: The Most Dangerous Game. Hann tengir þetta við gamlar hrollvekjur, einhvern brjálaðan Zaroff.

 

Zaroff er brjálaður veiðimaður, sem ákveður að það sé miklu meira spennandi að veiða fólk.

 

Myndin er eldgömul, frá 1932. Myndin er svart/hvít og aðeins 63 mínútur, en fær þó 7,3*. Hún fjallar um mikinn veiðimann sem á eyju í brjálæði sínu ákveður að veiða ekki lengur dýr, heldur menn, því: man is the most dangerous game.

Hér er trailerinn:

 

https://www.youtube.com/watch?v=Zy_iqP2WHZg

 

024 = Leigubílstjóri er skotinn í höfuðið af manni: væntanlega Zodiac. Lögreglumaðurinn Dave XX mætir á staðinn. Morðinginn tók peninga hans og veski. Hin morðin áttu sér stað utan borgar, en þetta er inn í miðri borg (San Francicso).

027 = Rannsóknarlögreglan finnur blóðuga hanska í bílnum og skothylki.

030 = Lítil börn sáu morðingjann og segja að hann hafi litið eðlilega út.

031 = Enn kemur blað til San Francisco þar sem Zodiac viðurkennir á sig morðið á leigubílstjóranum. Hann lætur lætur fylgja hluta af skyrtu mannsins með blóði á. Nú mætir rannsóknarloögrelumaðurinn Dave XX og tekur gögnin af blaðamönnu um. Þeir vonast til að fá fingraför.

033 = Lögreglan fær fræðimann til að greina skriftina og hann staðfestir að öll bréfin séu skrifuð af sama manninum. Þeir ákveða að birta nýjasta bréf hans þótt hann sé nú kominn til stórborgarinnar San Francisco og hóti að skjóta næst skólabörn.

035 = Aðstoðarlögreglumaðurinn hringir í lögregluna á hverju svæði og í ljós kemur að hver er að vinna í sínu máli, ekkert samband er á milli ólíkra lögregluembætta. Tveir lögreglumenn gefa sig fram og segjast hafa séð morðingjann ganga frá leigubílnum. Þeir fullyrða að maðurinn hafi ekki verið svartur, heldur hvítur, stór og stæðilegur, svolítið hermannalegur.

040 = Næstu nótt hringir Zodiac og tilkynnir að hann vilji tala við tala eftir þrjá tíma við sjónvarpsmann. Lögreglan nær í hann og lætur hann tala við Zodiac í beinni útsendingu.

043 = Zodiac hringir á réttum tíma, lætur kalla sig Sam, en skellir fjótlega á. Hann hringir þó aftur. Zodiac segist frá höfuðverki og þegar hann drepur þá hverfa þeir. Hann segist þurfa hjálp. Hann öskrar og segist finna mikið til. Hann þarf að drepa börn núna! Þeir ákveða að hittast fjótlega á stað sem Zodiac nefnir.

046 = Drengurinn sem lifði af árásina þar sem Zodiac talaði segir að þetta sé ekki hans rödd.

048 = Nokkrar vikur líða og Zodiac er enn að senda dagblaðinu bréf. Nú hlær hann að lögreglumönnunum og svo segist vera að gera sprengjur.

051 = Zodiac heldur áfram að skrifa bréf, núna heim til sjónvarpsmannsins Melvins, sem lætur lögregluna vita. Hann hótar að drepa fórnarlömb númer 9 og jafnvel 10.

054 = kona er að keyra með barn í bílnum. Bíll flautar á hana og segir að eitt dekkið sé laust. Hann lofar að festa dekkið. Hún þakkar fyrir, en nokkru síðar þá dettur dekkið af bílnum. Maðurinn keyrir þá að og býðst til að keyra þau á verkstæði. Maðurinn segir lítið, en loks þá segir hann að hann verði að henda barninu út úr bílnum áður en hann drepi hana. Hann sleppir þó bæði konunni og barninu.

058 = Enn skrifar Zodiac mörg bréf til dagblaðsins, montar sig af því að hafa sleppt konunni og barninu, en segist hafa drepið aðra.

060 = J sýnir Dave að í nýjustu bréfunum þá sé Zodiac að viðurkenna á sig morð sem voru framkvæmd áður en hann sendir bréfin. Það sé því ekki ljóst að hann sé morðinginn núna, hann gæti alveg eins verið að lesa þetta í bl0ðunum og viðurkenna morðin eftir á.

062 = paul verður allt í einu skíthærddur þvi að nú fær hann bréf frá Zodiac, þar sem honum er stítt. Hann verður mjög hræddur um líf sitt og kaupir sér byssu.

06x = Allir fjúga suður til xxx þar sem þá grunar að fyrri morð tengist eldri morðum. Þeir eru þó ekki vissir, en Dave blaðamaður kemur fréttinni á framfæri og það verður stórfrétt. Fullt af vitleysingum gefa sig fram, en einn maður segist þó þekkja mann sem gæti haf þekkt morðingjann.

077 = Lögreglan ákveður að taka þetta lead alvarlega. Þeir fara til XXX og taka viðtal við manninn sem bent var á. Hann heitir Arthur Leigh Allen. Þeir ræða við hann á vinnustað. Allen segist hafa verið verið yfirheyrður áður. Hann er öruggur með sig, en segir þó allt of mikið. Lögregluna grunar hann sterklega. Þeir taka eftir því að úrið hans heitir Zodiac! Hann meira að segja viðurkennir að uppáhaldsbókin hans er The Most Dangerous Game! Hún fjallar um mann sem vill ekki lengur veiða dýr, þar sem: man is the most dangerous man. Loks segist hann ekki þola það að lögreglan sé kölluð: pigs.

084 = Lögreglan fær rithandarsérfræðinginn til að skoða málið og hann fullyrðir að þetta sé ekki sami maðurinn! Dómari er heldur ekki sannfærður og lögreglan fær ekki leitarheimild.

086 = Blaðamaðurinn Dave skrifar lögreglunni bréf og óskar eftir því að verða gerður að yfirmanni lögreglumála. Hann er drukkinn í vinnunni og vill vera gerður að yfirlögreglumanni!

088 = Lögreglan reynir enn að fá leitarheimild. Þeir leita til annars rithandarsérfræðings og fá það upp að ef að morðinginn sé breyttur maður þá getir skriftin líka breyst. Þeir fá leitarheimildina og fara í hjólhýsi hans. Þeir finna alls konar dót, þar á meðal byssur og riffil. Þeir fara með öll gögnin til rannsóknar og ekkert stenst!

FOUR YEARS LATER

095 = Robert heimsækir David, sem núna er hættur á blaðinu og lifir á bát, hættur í vinnunni og drukkinn alla daga. Hittingurinn skilar engu svo Robert reynir að ná sambandi við rannsóknarlögreglumanninn David. Það gengur betur. Þeir fara að vinna saman. Robert kemst að ýmsu, m.a. að þjónustustúlka fékk hringingu frá Zodiac þar sem fram kom að hann átti afmæli (seint í desember).

1:51 = Grein um Robert birtist í San Francisco Chronicle og segir frá því að hann sé að rannsaka málið. Kona róberts hefur áhyggjur af þessu. Bob Veighn sé vinur Zodiac. Robert spyr og þá segir hann að Zodiac heiti: Rick Marshall.

1:55 = Einhver hringir í Robert og andar þunglega: Zodiac?

1:56 = Robert talar við lögreglumann og þeir eru sammála að Rick Marshall sé líklegastur. Hann hafi þó verið tekinn af listanum út af fingraförum, sem passa ekki. Robert reynir á að finna rithandarsýnishorn fyrir Rick. Hann sýnir þau sérfræðingi.

1:59 = Nýtt bréf berst frá Zodiac og þar er David nefndur á nafn. Zodiac segist bíða spenntur eftir kvikmynd um sig. Lögreglan er ekki ánægð með nýja bréfið og telur að David hafi sjálfur skrifað það. David er rekinn úr morðrannsóknum.

2:05 = Robert nær sambandi við Vaughn. Hann fer heim til hans. Þeir ræða um kvikmynd frá 1932: The Most Dangerous Game. Robert heldur að Vaughn geti hjálpa honum að sanna eitthvað á Rick Marshall, en þegar Robert ræðir við hann um plakat myndarinnar, þar sem rithandarsýnishornið er mjög nálægt Zodiac. Vaughn segir Robert þá frá því að hann - Caughn sjálfur - hafi skrifað það! Robert verður skíthræddur og flýr húsið.

2:10 = Þegar Robert kemur heim þá er kona hans búin að yfirgefa hann og tekið börnin 3 með sér.

2:12 = Robert heimsækir Lindu í fangelsi. Hún segir frá "málningarpartí" þar sem furðulegur maður mætti og sagði ekki neitt. Robert trúir þvi að það sé Zodiac. Hann spyr hana í súfellu hvað hann hafi heitið. Hét hann ekki Rick? Nei hún er viss um það, en man nafnið allt í einu: Leigh. Robert fer með nafnið til lögreglunnar, en hún vill ekki vinna með honum.

2:16 = Eiginkonan heimsækir Robert og hefur áhyggjur af honum. Hann er að fullu að skrifa bókina. Hún segir honum að klára hana og skilur eftir umslag. Í því kemur fram að Arthur Allen heitir fullu nafni: Arthur Leigh Allen og að afmæli hans sé 18. desember. David vill ekki hlusta, en þegar hann heyrir þetta þá hefja þeir loksins samstarf.

2:20 = Robert og David fara yfir allt saman. Arthur Leigh Allen og Zodiac tímalína:

 

Robert: When was the first murder in Vallejo?

David: Christmas, 1968.

Robert: Eight months before, Allen is fired for molesting students. His family discovers he's a pedofile (barnahneigð).

Robert: When do the letters begin?

David: July 1969. After the murder of Darlene Ferrin. And they continue until you go to see him at work.

Robert: After that, do any of the letters contain swatches of Stine's shirt?

David: No, he dumped them. He got scared. He knew you were onto him.

Robert: So when's the next letter from Zodiac?

David: Not until January of 1974.

Robert: He is silent for three years. In 1974, he feels comfortable again. Everybody's move off Allen as a suspect. What do we get? Three new letters from Zodiac in January, May and July in 1974.

Robert: But then the letters stop. What happens to Allen?

David: He's arrested. January, 1975, they send him to Atascadero, We don't get another letter the entire time he's there.

Robert: When is he released?

David: August 1977, Robert: Allen gets out. He types you an apology, and then what? We get our first new Zodiac letter in four years.

David: Okay, Zodiac had to have known Darlene Ferrin (fyrsta fórnarlambið), right?

Robert: Yes, the phone calls on the night of her murder.

David: Because of the Callejo file, we know the Darlene Knew a man named Leigh?

Robert: Yes.

David: So all coincidences aside, Robert... How can you be sure that Leigh is the Leigh form this file? Vallejo is small, but it's not that small. How due you put the two together?

Robert: A case that's covered Northern and Southern California...with victims and suspects spread over hundreds of miles...would you agree?

David: Yes.

Robert: Darlene worked at the Vallejo House of Pancakes...on the corner of Tennessee and Caroll. Arthur Leigh Allen Lived in his mother's basement on Fresno Street. Door to do, that is less than 50 yards.

David: Is that true?

Robert: I've walked it.

David: Jesus Christ.

1967 - Allen er rekinn úr vinnunni fyrir að leita á börn.

1968 - Allen

1969 - Allen

1974 - Allen

1974 - Allen skrifar

1974 -

2:23 = X

7 AND A HALF YEARS LATER

2:24 = Lögreglumaður Bowart flýgur til Ontario og sýnir eina fórnarlambinu andlitsmyndir, þar sem ein myndin er af Allen. Hann segir fórnarlambinu að það séu að vísu 23 ár síðan: 4 júlí 1969! En getur hann - sá eini sem sá framan í Zodiac - fundið hann meðal þessara mynda? Fórnarlambið sem lifði af bendir strax á Allen. Aðspurður hvað hann sé öruggur á skalanum 0-10 þá segir hann um 8!

2:26 = THE END.

 

Besta stutta myndbandið:

 

https://www.youtube.com/watch?v=jQmECU99xn8

 

https://www.youtube.com/watch?v=gfNLeML8W08

 

 

https://www.youtube.com/watch?v=_85H2YwKXBk