The Party / The Mask

Titill: The Party.

Blake Edwards. 1968. The Party kápan.

The Party, 1968.

Leikstjóri: Blake Edwards.

Handrit: Blake Edwards, Tom Waldman og Frank Waldman.

Leikarar:

Peter Sellers = Hrundi V. Bakshi.

Peter Sellers sem Hrundi V. Bakshi á alltof litlum stól í The Party.

Claudine Longet = Michele Monet, stelpan sem spilar á gítarinn.

C. S. Divot = Gavin MacLeod, sköllóttur kvikmyndaframleiðandi, sá sem hatar Bakshi og reynir stöðugt við Monet.

Fred Clutterbuck = J. Edward McKinley, eigandi kvikmyndavers og húsráðandi.

Kathe Green = Molly Clutterbuck, eiginkonan, sú sem dettur endurtekið í vantið.

Marge Champion = Rosalind Dunphy.

Denny Miller = Wyoming Bill Kelso, stóri kúrekinn.

The Party, mínúturnar:

Þekktur Bollywood leikari frá Indlandi, Hrundi V. Bakshi (Peter Sellers) reynir fyrir sér í Hollywood.

Bakshi ofleikur algerlega í stóru skotatriði og marg-deyr með tilbrigðum!

Leikstjórinn / framleiðandinn C. S. Divot (Gavin MacLeod) verður brjálaður þegar Bakshi leikur með sýnilegt nútímaúr.

Bakshi klúðrar öllu endanlega þegar hann stígur á sprengjuna rétt áður en kvikmyndatökuvélarnar fara í gang.

Divot rekur hann og hringir í eiganda kvikmyndaversins. Þeir ákveða að skrifa niður nafnið Hrundi V. Bakshi til að tryggja að hann fái hvergi vinnu í Hollywood.

Ritarinn tekur gestalistann fyrir partíið í kvöld heima hjá eiganda kvikmyndaversins og hún bætir óvart nafni Bakshi á listann.

Bakshi mætir ljósklæddur í partíið og enginn þekkir hann og hann þekkir engann.

Hér var Peter Sellers gefinn laus taumurinn og hann spann hvert atriði á fætur öðru, fæst af því er í handriti. Dæmi:

Skórinn fer á ferðalag í vatninu inni í húsinu.

Bakshi fer að tala í hljóðnemann án þess að vita að allir heyra: birdy num num.

Bakshi stíflar klósettið og horfir súrrealískt á rúlluna snúast alveg til enda.

Bakshi neitar þjóninum stöðugt um vín, sem þá drekkur það sjálfur. Hann, þjónninn, hálf stelur senunni, með því að verða alltaf drukknari og drukknari.

Bakshi vingast við Michele Monet (Claudine Longet), franska stúlku sem er að reyna að meika að í Hollywood, en Divot er alltaf að reyna við hana.

Bakshi dettur í sundlaugina, honum er bjargað og gefið vín. Hann verður drukkinn.

Myndin endar svo á algjörum hamagangi, þegar börnin koma heim með hippa vinum sínum og máluðum fíl.

Rússneskur leik- og dans hópur fyllir staðinn.

Heil hljómsveit mætir líka.

Einhvern veginn fyllist öll sundlögin af sápu.

Í lokaatriðinu fer Bakshi heim með Monet og þau ákveða að hittast aftur.

099 = THE END.

THE MASK.

Chuck Russell. 1994. The Mask.

The Mask, 1994.

Leikstjóri: Chuck Russell.

Handrit: Michael Fallon, Mark Verheiden og Mike Werb.

Leikarar:

Jim Carrey = Stanley Ipkiss, hetjan með grímuna.

Cameron Diaz = Tina Carlyle, sæta stelpan.

Stanley Ipkiss (Jim Carrey) og Tina Carlyle (Cameron Diaz) í The Mask.

Peter Riegert = Mitch Kellaway, rannsóknarlögreglumaður.

Peter Greene = Dorian Tyrell, glæpamaður.

Amy Yasbeck = Peggy Brandt, blaðakonan.

Richart Jeni = Charles Schumaker, "vinur" Ipkiss í bankanum.

Orestes Matacena = Niko, valdameiri glæpamaðurinn.

The Mask, mínúturnar:

001 = Gríman kemur upp á yfirborðið.

003 = Textinn.

004 = Tina Carlyle (Cameron Diaz) kemur í bankann og vill tala við bankastarfsmanninn Stanley Ipkiss (Jim Carrey) um bankareikninga.

005 = Carlyle: Bindi þitt er eins og Rorschach blekklessupróf.

007 = Carlyle er í raun að taka myndir af bankahólfunum.

008 = Ipkiss er með bíl á verkstæði, þeir ofrukka hann.

009 = Ipkiss kemur á lánsbíladruslu á skemmtistað.

010 = Charles Schumaker (Richard Jeni), vinur Ipkiss úr bankanum, kemst inn, en ekki Ipkiss.

011 = Ipkiss hittir Carlyle fyrir utan staðinn.

012 = Lánsbíll Ipkiss bilar á brúnni.

014 = Ipkiss finnur gímuna þar.

015 = Ipkiss fer heim og hittir hundinn sinn Milo.

017 = The masks we wear, we all wear masks, metaphorically speaking.

018 = Ipkiss setur á sig grímuna. Hamagangur!

021 = Grímu-Ipkiss hefnir sín á bifvélavirkjunum!

022 = Ipkiss vaknar morguninn eftir og heldur að þetta hafi verið draumur.

023 = Lögreglan yfirheyrir Ipkiss.

025 = Ipkiss mætir í vinnuna, 40 mínútum of seint.

027 = Peggy Brandt (Amy Yasbeck) blaðakona tekur viðtal við Ipkiss í bankanum.

029 = Niko (Orestes Matacena) stóri glæpamaðurinn skammar þann litla, Dorian Tyrell (Peter Greene) með gólfkylfu.

031 = Ipkiss dreymir.

033 = Ipkiss setur aftur á sig grímuna.

034 = Glæponar ræna banka, en Ipkiss er á undan þeim. Glæponar skjóta á lögguna.

035 = Carlyle syngur og Ipkiss horfir æstur á.

038 = Ipkiss og Carlyle dansa saman.

040 = Glæponar sjá Ipkiss sem rændi bankanum á undan þeim og skjóta á hann.

042 = Ipkiss fær Óskarsverðlaun! Löggan handtekur glæpamennina. Ná öllum nema Ipkiss.

044 = Rannsóknarlöggan heimsækir Ipkiss heima.

047 = Ipkiss kemur aftur í bankann og Carlyle fljótlega á eftir. Hún segist vera hrifin af grímumanninum, en ekki Ipkiss?

051 = Ipkiss leitar til fræðimanns sem telur að gríman sé Loki, brellumeistari norrænna goðafræði. Ipkiss sýnir honum hvað gríman gerir, nema hvað nú gerir hún ekki neitt. Fræðimaðurinn telur hann geðveikann, með rofinn persónuleika?

054 = Ipkiss hittir Carlyle og setur á sig grímuna fyrir framan hana. Löggan handtekur hann.

057 = Brandt blaðakona fer á staðinn.

058 = Ipkiss sleppur úr fangelsinu. Löggan umkringir Ipkiss, en hann dansar og löggan með, súrrealískt!

060 = Ipkiss tekur af sér grímuna, blaðakonan bjargar honum. Ipkiss segir henni að hann sé looser, en með grímuna: I can do anything!

063 = Brandt blaðakona svíkur Ipkiss fyrir verðlaunaféð.

064 = Tyrell glæpamaður setur grímuna á sig.

065 = Glæponinn fer heim til Ipkiss til að ná í peningana. Hundurinn eltir þá.

067 = Ipkiss í fangelsinu, hundurinn Milo hjálpar honum.

068 = Carlyle heimsækir Ipkiss í fangelsið.

073 = Glæponinn vill fara með Carlyle í partíið. Á meðan nær hundurinn í lyklana (keys, not the cheese!) að fangaklefanum.

076 = Glæponinn ætlar að sprengja skemmtistaðinn í loft upp.

077 = Glæpamaðurinn sprengir sig inn. Ipkiss mætir á staðinn.

079 = Glæponinn bindur Ipkiss og tengir sprengjuna.

084 = Ipkiss slæst við vonda karlinn.

085 = Ipkiss nær grímunni af hundinum eftir nokkrar tilraunir.

086 = Ipkiss étur sprengju! Og sturtar þeim vonda niður.

088 = Ipkiss tekur af sér grímuna.

089 = THE END.

50 Bestu grínmyndir allra tíma:

  1. Dr. Strangelove or:How I Learned to Stop Worrying and Love the Bomb (1964) 8.6/10 (82716 votes).
  2. North by Northwest (1959) 8.6/10 (46410 votes).
  3. Fabuleux destin d'Amélie Poulain, Le (2001) 8.5/10 (83544 votes).
  4. Modern Times (1936) 8.4/10 (14399 votes).
  5. Safety Last! (1923) 8.4/10 (1340 votes).
  6. Monty Python and the Holy Grail (1975) 8.4/10 (80556 votes).
  7. Singin' in the Rain (1952) 8.4/10 (26922 votes).
  8. City Lights (1931) 8.4/10 (10761 votes).
  9. Kind Hearts and Coronets (1949) 8.3/10 (5152 votes).
  10. Some Like It Hot (1959) 8.3/10 (33290 votes).
  11. Mr. Smith Goes to Washington (1939) 8.3/10 (15514 votes).
  12. Maratonci trce pocasni krug (1982) 8.3/10 (1951 votes).
  13. Apartment, The (1960) 8.3/10 (15217 votes).
  14. Filantropica (2002) 8.3/10 (1910 votes).
  15. Vita è bella, La (1997) 8.3/10 (49845 votes).
  16. ting, The (1973) 8.3/10 (31165 votes).
  17. Simon (2004) 8.3/10 (2312 votes).
  18. Great Dictator, The (1940) 8.3/10 (14779 votes).
  19. Incredibles, The (2004) 8.2/10 (55897 votes).
  20. It Happened One Night (1934) 8.2/10 (10725 votes).
  21. General, The (1927) 8.2/10 (8912 votes).
  22. Finding Nemo (2003) 8.2/10 (62719 votes).
  23. Annie Hall (1977) 8.2/10 (29022 votes).
  24. Gold Rush, The (1925) 8.1/10 (8706 votes).
  25. Trouble in Paradise (1932) 8.1/10 (1813 votes).
  26. Duck Soup (1933) 8.1/10 (13096 votes).
  27. Charme discret de la bourgeoisie, Le (1972) 8.1/10 (4196 votes).
  28. Harvey (1950) 8.1/10 (10467 votes).
  29. C.R.A.Z.Y. (2005) 8.1/10 (3056 votes).
  30. Letzte Mann, Der (1924) 8.1/10 (1450 votes).
  31. African Queen, The (1951) 8.1/10 (17650 votes).
  32. Princess Bride, The (1987) 8.1/10 (68689 votes).
  33. Life of Brian (1979) 8.1/10 (44341 votes).
  34. Ko to tamo peva (1980) 8.1/10 (1011 votes).
  35. Back to the Future (1985) 8.1/10 (90827 votes).
  36. Graduate, The (1967) 8.1/10 (37392 votes).
  37. Homem Que Copiava, O (2003) 8.1/10 (1276 votes).
  38. Kid, The (1921) 8.1/10 (4137 votes).
  39. Kin-Dza-Dza (1986) 8.1/10 (1597 votes).
  40. Philadelphia Story, The (1940) 8.1/10 (13865 votes).
  41. Cameraman, The (1928) 8.1/10 (1172 votes).
  42. Lady Eve, The (1941) 8.1/10 (2994 votes).
  43. Wallace & Gromit in The Curse of the Were-Rabbit (2005) 8.0/10 (16919 votes).
  44. Toy Story 2 (1999) 8.0/10 (53518 votes).
  45. My Man Godfrey (1936) 8.0/10 (3282 votes).
  46. Little Miss Sunshine (2006) 8.0/10 (8590 votes).
  47. Our Hospitality (1923) 8.0/10 (1245 votes).
  48. Rang De Basanti (2006) 8.0/10 (2956 votes).
  49. His Girl Friday (1940) 8.0/10 (9269 votes).
  50. Christmas Story, A (1983) 8.0/10 (26342 votes).

Lélegustu 10 grínmyndir allra tíma:

10. All You Got (2004) 1.7/10 (65 votes).

9. Bañeros III, todopoderosos (2006) 1.7/10 (87 votes).

8. Confessions of a Pop Performer (1975) 1.7/10 (217 votes).

7. German Fried Movie (1991) 1.6/10 (196 votes).

6. Confessions from a Holiday Camp (1977) 1.6/10 (224 votes).

5. Just for Kicks (2003) 1.5/10 (339 votes).

4. Hillbillys in a Haunted House (1967) 1.3/10 (222 votes).

3. Troppo belli (2005) 1.2/10 (182 votes).

2. Die Hard Dracula (1998) 1.1/10 (334 votes).

1. Tony Blair Witch Project, The (2000) 1.0/10 (298 votes).