The Double

TitillThe Double.

 

 

Útgáfuár: 2013 á Toronto International Film Festival, en fór í almenna dreyfingu 2014.

 

Útgáfufyrirtæki: Alcove Entertainment, British Film Institute, Film4.

 

Dreyfingaraðili: StudioCanal.

 

Land: Stóra Bretland.

 

Framleiðandi: Robin C. Fox & Amina Dasmal.

 

Lengd: 1:33 mín.

 

Stjörnur: 6,5* (Imdb) og 8,2 + 5,9* (RottenTomatoes).

 

Leikstjóri: Richard Ayoade (1977- ). Hammersmith, London, England.

 

Aðrar myndir sama leikstjóra: Ayoade hefur bara leikstýrt einni mynd: Submarine (2010) fyrir The Double (sem sum staðar er skráð 2013 og annars staðar 2014). Vandinn er líklega sá að árið 2013 var gefin út (með Gichard Gere) önnur (og lélegri) mynd með sama title: The Double (2013). Ayoade hefur leikstýrt fjölmörgum sjónvarpsþáttum og leikið lítil hlutverk í nokkrum myndum, m.a.: Hello Friend (2003), The Life and Death of Peter Sellers (2004), Festival (2005), Bunny and the Bull (2009), The Boxtrolls (2014) og væntanlega rödd í Early Man (2018). Ayoade hefur einnig leikstýrt fjölmörgum tónlistarmyndböndum og þá helst með Arctic Monkeys.

 

Handrit: Avi Korine og leikstjórinn, byggt á frægri bók Fyodor Dostoyevsky: The Double. Til á íslensku: Tvífarinn.

 

Tónlist: Andrew Hewitt.

 

Kvikmyndataka: Erik Wilson.

 

Klipping: Chris Dickens & Nick Fenton.

 

Tegund: Kómedía, film noir & spenna.

 

Tekjur: 1.700.000$. Kostnaður: ?$ = Ekki gefið upp!

 

Slagorð: Yoxxlf.

 

Trailer: Gerið svo vel.

https://www.youtube.com/watch?v=XG8qATRtNuU

 

Leikarar: / Hlutverk:

Jesse Eisenberg = Simon James / James SimonDobbleganger?

 

Mia Wasikowska = Hannah. Stúlka sem á í sambandi við Simon James eða var það James Simon?

 

... watching on DVD: The Double (2013) - Directed by Richard Ayoade

Wallace Shawn = Mr. Papadopoulos. Yfirmaður fyrirtækisins.

 

Noah Taylor = Harris. Samstarfsmaður Simon/James.

 

Rade Serbedzija = Gamall maður.

 

Yasmin Paige = Melanie Papadopoulos.

 

James Fox = The Colonel. Eigandi fyrirtækisins.

 

Mínúturnar:

0:01 = Texti.

0:02 = Simon James (Jesse Eisenberg) xxx.

 

5+1 spurning:

  1. Á hvaða bók - og eftir hvern - byggir þessi mynd? Hvað segir Wickipedia um söguþráð bókarinnar?
  2. Hvað merkir þýska orðið: doppelgänger?
  3. Hvað er líkt og ólíkt með The Double og fyrri myndar okkar: Enemy? Nefndu minnst 2 atriði.
  4. Í lokin þá verður uppgjör á milli Simon James og James Simon. Útskýrðu það í nokkrum setningum.
  5. Hvernig túlkar þú boðskap myndarinnar?
  6. Mundu að segja svo álit þitt á myndinni í lokin.