The Shape of Water

The Shape of Water kápan.

The Shape of Water kápan.

TitleThe Shape of Water.

 

Útgáfuár: 2017.

 

Útgáfufyrirtæki: TSG Entertainment.

 

Dreyfingaraðili: Fox Searchlight Pictures.

 

Land: Bandaríkin.

 

Framleiðandi: J. Miles Dale og leikstjórinn.

 

Lengd: 2:03 mín.

 

Stjörnur: 7,8* (Imdb) og 9,2 + 7,8* (RottenTomatoes).

 

Leikstjóri: Guillermo del Toro (1964 - ). Guadalajara, Jalisco, Mexíkó.

 

Aðrar myndir sama leikstjóraCronos (1993), Mimic (1997), The Devil's Backbone (2001), Blade II (2002), Hellboy (2004), Pan's Labyrinth (2006), Hellboy II: The Golden Army (2008), Pacific Rim (2013) og Crimson Peak (2015).

 

Handrit: Vanessa Taylor og leikstjórinn.

 

Tónlist: Alexander Desplat.

 

Kvikmyndataka: Dan Laustsen.

 

Klipping: Sidney Wolinsky.

 

Tegund: Ævintýri, drama, fantasía, hrollur & rómantík.

 

Tekjur: 95,500.000$. Kostnaður: 19,500.000$. Hagnaður nú þegar: 76 milljónir dollara!

 

Slagorð: He´s a wild creature. We can't ask him to be anything else.

 

Trailer: Gerið svo vel.

The Shape of Water trailer.


LEIKARAR: / HLUTVERK:

Elsa Esposito táknar "fuck you."

Elsa Esposito táknar "fuck you."

Sally Hawkins = Elsa Esposito, mállaus ræstitæknir.

 

Richard Strickland liðþjálfi.

Richard Strickland liðþjálfi.

Michael Shannon = Colonel Richard Strickland, sá sem kemur með veruna á tilraunastofuna og stjórnar því sem gert er við hana.

 

Giles, vinur Esposito.

Giles, vinur Esposito.

Richard Jenkins = Giles, samkynhneigður teiknari og besti vinur Elsu Esposito.

 

Zelda, ræstitæknir.

Zelda, ræstitæknir.

Octavia Spencer = Zelda Delilah Fuller, ræstitæknir og góð vinkona Elsu Esposito.

 

Vísindamaðurinn Robert Hoffstetler - eh, Dimitri Antonovich Mosenkov!

Vísindamaðurinn Robert Hoffstetler - eh, Dimitri Antonovich Mosenkov!

Michael Stuhlbarg = Dr. Robert Hoffstetler / Dimitri Antonovich Mosenkov, vísindamaður sem er í raun rússneskur njósnari og vill Tálkmanninum vel.

 

Tálknmaðurinn.

Tálknmaðurinn.

Doug Jones = Amphibian Man / The Asset. Tálknmaður; oftast einfaldlega kallaður: the asset í myndinni.

 

Fleming.

Fleming.

David Hewlett = Fleming, næst æðsti starfsmaður rannsóknarstofunnar.

 

Hoyt hershöfðingi.

Hoyt hershöfðingi.

Nich Searcy = General Frank Hoyt, hershöfðinginn sem endanlega ræður afdrifum tálknmannsins.

 

Stewart Arnott = Bernard, einn af starfsmönnum rannsóknarstofnunarinnar..

 

Mihalkov, rússinn sem stjórnar njósnastarfseminni.

Mihalkov, rússinn sem stjórnar njósnastarfseminni.

Nigel Bennett = Mihalkov, yfirmaður njósnahópsins, sem reynir að ræna Tálknmanninum yfir járntjaldið yfir til Rússlands.

 

Lauren Lee Smith = Elaine Strickland, eiginkona Richards.

 

Martin Roach = Brewster Fuller, óvirkur eiginmaður Zeldu.

 

Allegra Fulton = Yolanda, ræstitæknir.

 

John Kapelos = Mr. Arzoumanian, húsvörður. Hann virðist fastur í þessu hlutverki, þekktur sem slíkur í The Breakfast Club.


 

MÍNÚTURNAR:

0:01 = Texti.

0:02 = 

2:03 = THE END.


RÓMANTÍK?

Þótt furðulegt megi virðast, þá má flokka The Shape of Water sem rómantíska mynd. Nokkrar sendur myndarinnar eru hreint ótrúlegar, sbr. myndirnar hér fyrir neðan:

vfx-shape-of-water-embed-02.jpg
the-shape-of-water-blu-ray-slice-600x200.jpg

Já, þetta er sönn ást.

Myndband 02. The Shape of Water Explained (4:01 mín.).


VERÐLAUN

The Shape of Water hefur nú þegar unnið til alls konar verðlauna, fyrir utan það að vera með flestar útnefningar fyrir Óskarsverðlaunin. Þar er hún m.a. útnefnd fyrir:

1. Besta myndin.

2. Besti leikstjórinn (Guillermo del Toro).

3. Besta upprunalega handritið. (Vanessa Taylor og leikstjórinn).

4. Besta leikkona (Sally Hawkins).

5. Best leikari í aukahlutverki (Richard Jenkins).

6. Besta leikkona í aukahlutverki (Octavia Spencer), auk sjö annarra tilnefninga!

Academy Awards veitti myndinni verðlaun m.a. fyrir Leikstjórn, Besta mynd ársins, Besta leikkona, Besti leikari í aukahlutverki, og Besta leikkona í aukahutveri, Besta handritið, ásamt 7 önnur verðlaun.

Golden Globe var með sömu útnefningar eing og Academy Awards, en vann bara fyrir Leikstjórn og Tónlist.

Bafta verðlaunin voru eins, verðlaun fyrir besta Leikstjórn og Tónlist og 9 aðrar útnefningar. Svona mætti lengi halda áfram, en þetta eru helstu verðlaunin.


 

4+1 SPURNING:

  1. Hvers konar fyrirbæri er Tálknmaðurinn (sem í þessari mynd er oftast einfaldlega kallaður: the asset)? Hvaðan er hugmyndin að þessari veru komin?
  2. Er Tálknmaðurinn í eðli sínu vondur, góður eða hvað? 
  3. Hvernig tengist þessi mynd Frankenstein?
  4. Hvaða atriði í þessari mynd er nátengt grundvallarþemanu í The Silence of the Lambs?
  5. Mundu að segja svo álit þitt á myndinni í lokin.

0 Likes